Macintosh 128K

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Macintosh 128K

Macintosh var fyrsta Apple Macintosh heimilistölvan. Hún var kynnt í janúar 1984 á $2495 bandaríkjadollara. Efst á tölvunni var handfang til að bera tölvuna. Þessi fyrsta Macintosh tölva er nú kölluð Macintosh 128K til að rugla ekki saman við nýrri tegundir.

  Þessi Applegrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.