Fíkjutré

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Fíkjutré
Fíkjuviðarlauf og fíkjur
Fíkjuviðarlauf og fíkjur
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Mórberjaætt (Moraceae)
Ættflokkur: Ficeae
Ættkvísl: Ficus
Undirættkvísl: Ficus
Tegund:
F. carica

Tvínefni
Ficus carica
L.

Fíkjutré (eða fíkjuviðartré) (fræðiheiti: Ficus carica) er lauftré af mórberjaætt sem ber aldin sem nefnd eru fíkjur. Fíkjur eru á stærð við dúfuegg, sætar á bragðið og með mörgum smáum fræjum innan í. Þurrkaðar nefnast fíkjur gráfíkjur á íslensku og stundum í hálfkæringi kóngaspörð.

Eitt og annað

Tengt efni

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.