Arch Linux

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Arch Linux er útgáfa af Linux stýrikerfi fyrir tölvur sem byggja á IA-32 og x86-64. Það er aðallega byggt upp af frjálsum og opnum hugbúnaði og í kringum það er virkt notendasamfélag. Arch Linux er textamiðað, einfalt og auðvelt í uppsetningu og notkun. Það byggir á "KISS" hönnun (Keep it Simple, Stupid).