A.F.C. Bournemouth

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Association Football Club Bournemouth
Fullt nafn Association Football Club Bournemouth
Gælunafn/nöfn The Cherries
Stytt nafn AFCB
Stofnað 1899
Leikvöllur Dean Court
Stærð 11.360
Stjórnarformaður Jeff Mostyn
Knattspyrnustjóri Andoni Iraola
Deild Enska úrvalsdeildin
2022-2023 15. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

A.F.C. Bournemouth er enskt knattspyrnulið frá Bournemouth í Dorset. Liðið hóf frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni árið 2015 og spilaði 5 tímabil þar undir stjórn Eddie Howe sem nú stýrir Newcastle United. Frá 2020 til 2022 spilaði liðið í ensku meistaradeildinni. Liðið komst aftur í úrvalsdeildina 2022.