Svölungar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 23. desember 2022 kl. 14:08 eftir Logiston (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. desember 2022 kl. 14:08 eftir Logiston (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Svölungar

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Apodiformes
Ætt: Apodidae
(Hartert, 1897)
Undirættir

Svölungar (fræðiheiti: Apodidae) er ætt fugla. Þeim svipar til svala í útliti en eru ekki skyldir spörfuglum heldur eru þeir settir í ættbálkinn þytfuglar (Apodiformes) með kólibrífuglum.

Um 100 tegundir eru til af svölungum.[1] Búsvæði þeirra er víða um heim en ekki á heimskautasvæðum eða nálægt þeim, eyðimörkum. Helsta fæða eru skordýr.

  1. Chantler & Driessens (2000) pp. 19–20
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.